Thunderbird Vector Wordmark

Styrkja

Gerðu tölvupóstinn auðveldari.

Thunderbird er ókeypis póstforrit sem er auðvelt að setja upp og sérsníða - og er hlaðið stórkostlegum möguleikum!

Viltu fá snemmbúinn aðgang að nýjum eiginleikum? Náðu í Beta-prófunarútgáfuna og taktu þátt í að móta framtíð Thunderbird!

Náðu í Beta-prófunarútgáfuna

Fylgstu með

Haltu þér upplýstri/upplýstum með nýlegum tilkynningum og útgáfum með því að fylgjast með opinbera Thunderbird blogginu!

Lestu bloggið

Thunderbird

Thunderbird er ókeypis póstforrit sem er auðvelt að setja upp og sérsníða - og er hlaðið stórkostlegum möguleikum!

Framtíð Thunderbird

Upplifðu nýjustu eiginleikana. Gefðu umsögn til að hjálpa við að betrumbæta og fægja það sem verður í lokaútgáfunni.

Dagleg Thunderbird prófunarútgáfa

Hjálpaðu okkur að prófa daglega nýjustu hugmyndir í þróun Thunderbird með því að nota óstöðugu Daily-hugbúnaðarrásina.

AÐVÖRUN! Daily-útgáfan er óstöðugur prófunar- og þróunarvettvangur, vertu viss um að taka öryggisafrit af mikilvægum gögnum reglulega!